Leið frá flugvelli

Ekið er frá flugstöðinni inn á Lake Mary Road til hægri sem liggur beint útá I – 4 South. Aka síðan síðan eftir I-4  í áttina til Tampa að Exiti 9.  Þar á að taka I-75 South/Naples og aka sem leið liggur niður að Exit 229 Parrish (ca 32 mílur), beygja þar inn til vinstri ( á SR 301 ) og taka síðan næstu beygju (ca 0.5 míla) til hægri inn á Buffalo Road sem tekur ykkur inn að Crystal Lakes (2-3 mílur- vinstra megin). Fara þar inn um hliðið og taka götuna beint áfram sem liggur beint að húsinu á hægri hönd. Aksturstími ca 1 klst 50 mín.   http://www.mapquest.com/