Skemmtigarðar og strendur

Skemmtigarðar:

Um 1 klst  og 15 mín akstur er frá Crystal Lakes til Disney World og Sea World og aðeins um 30 mín akstur í Busch Gardens.

 

Strendur:

Stutt  er í frábærar baðstrendur, með öllu sem þeim fylgja, hvort sem er við Bradenton
( Anna Maria Island) , Sarasota ( Lido Beach ) eða uppi á St Pete Beach.